BEKANT – Skrifborð sitjandi/standandi

BEKANT – Skrifborð sitjandi/standandi

Sterkbyggt og endingargott skrifborð sem þolir áralanga notkun. Þú færð mikið vinnupláss og góða lausn fyrir snúrurnar undir borðinu.

Hægt er að hækka eða lækka skrifborðið eftir þörfum. Þú getur því setið eða staðið við borðið, hentar þeim sem vilja betri vinnuvistfræði í daglegu lífi. Undir borðinu er net sem heldur öllum snúrum á sínum stað. Þar sem skrifborðið er rafmagns þarftu að tengja borðið í rafmagn til að það virki. Báðir lyklar fylgja með (original). Kvittun frá IKEA fylgir með í kaupum. Sendu mér tölvupóst eða skrifaðu hér í Kaupskip.

Austurmörk,Hveragerði,Suðurland